Description
Nafnaland (Name-Land)
Kortið Nafnaland er prentað á mattan hágæða mattan 240 gr. pappír og er það 70 (breidd) x 50 (hæð) cm að stærð.
Kortið er sett saman úr 5008 íslenskum örnefnum sem voru valin af handahófi.
©Maps of Iceland – Borgarmynd ehf.
Related