Description
Skaftártunga – 1.100.000 Atlaskort með hæðarskyggingum
Þetta kort er úr nýútgefinni seríu korta frá Maps of Iceland. Kortið er unnið með aðstoð nýrra og mjög nákvæmra þrívíddar líkana af Íslandi. Ofan á þrívíddarlíkönin eru svo notuð hin svonefndu Atlaskort, sem unnin voru á árunum 1903-1939 af Danska herforingjaráðinu og Landmælingastofnun Dana (Geodætisk Institut).
Kortin eru prentuð á mattan hágæða mattan 240 gr. pappír í skalanum 1:100.000 og eru þau 57 (breidd) x 60 (hæð) cm að stærð.
Related